
Toppur er vörulína vatnsdrykkja með og án kolsýru. Ef þú ætlar að gera eitthvað, gerðu það þá vel. Þess vegna er Toppur framleiddur samkvæmt ýtrustu gæðakröfum.
Toppur með eplabragði er léttkolsýrður og svaldandi vatnsdrykkur.
Handhægar umbúðir sem henta vel í ferðalagið og í ísskápinn.
Innihald:
Kolsýrt vatn, ávaxtasykur, sýrustillar (sítrónusýra), rotvarnarefni (E202, E211), náttúruleg eplabragðefni með öðrum náttúrulegum bragðefnum.
Næringargildi í 100 ml:
Orka 46 KJ/11 kcal
Fita 0 g
Kolvetni 2,5 g
Sykur 2,5 g
Prótein 0 g
Salt 0 g
Umsagnir
(3)
Bryndís H Sigurðardóttir
Halldora Braga
Lesa fleiri umsagnir