ATH: Vegna veðurs: Þeir sem panta núna geta þvi miður ekki fengið heimsendingu í dag (allt orðið fullt, síðustu bílstjórarnir fara af stað kl. 13:00). Þú getur auðvitað pantað núna og valið heimsendingu á morgun. Farðu vel með þig.
Thule Subterra PowerShuttle Mini aukahlutataska
88982
130598
Thule
2990
Thule Subterra PowerShuttle Mini aukahlutataska
Fyrirferðalítil geymslutaska fyrir aukahluti fyrir tölvur, s.s. snúrur, lítil heyrnatól og rafhlöður. • Teygjur og vasar sem auðvelda skipulag og röðun á hlutunum. • Þægileg straumlínulöguð hönnun sem passar vel í bakpoka eða tösku. • Gott að hafa í flugi, rúmar vegabréf, heyrnatól o.fl. • Endingargóð hönnun úr sterkum efnum. Ytri mál: 14 x 5 x 28 cm