The Walk - 3D Blu-ray

Myndin byggir á sannri sögu Philippe Petits, sem sýnir á ótrúlegan hátt hvernig draumar geta ræst fyrir tilstilli járnvilja, öflugra vina og vírstrengs sem er 400 metra langur og 200 kg. þungur.

4.690 kr.

Pantaðu fyrir 17:00 og fáðu vöruna senda heim samdægurs. Frí heimsending á pöntunum yfir 4.000 kr.
Þú getur sótt vöruna til okkar í dag
Columbia Pictures
BDE48213D

The Walk


Philippe Petit lagði allt í sölurnar til að ganga á milli Tvíburaturnanna í World Trade Center byggingunni 7. ágúst 1974. Myndin byggir á sannri sögu Petits, sem sýnir á ótrúlegan hátt hvernig draumar geta ræst fyrir tilstilli járnvilja, öflugra vina og vírstrengs sem er 400 metra langur og 200 kg. þungur.

Tólf manns hafa gengið á tunglinu en aðeins einn maður í heiminum – Philippe Petit (Joseph Gordon-Levitt) – hefur gengið yfir ógnarstórt tómið sem var á milli Tvíburaturnanna. Hann naut leiðsagnar lærimeistara síns (Ben Kingsley) og aðstoðar ólíklegasta fólks við að takast á við þetta brjálæðislega – og að því er virðist óyfirstíganlega – verkefni.

Í aðalhlutverkum eru Joseph Gordon-Levitt, Ben Kingsley, Charlotte Le Bon og fleiri.

Robert Zemeckis leikstýrir myndinni, en hann á sígildar kvikmyndir að baki, á borð við Forrest Gump, Cast Away, Back to the Future, Polar Express og Flight.
 

Umsagnir. Aðeins kaupendur geta gefið umsögn um vöru.

Engin umsögn

Skrifa nýja umsögn
Símanúmer: 550 2700 Netfang: samband@heimkaup.is Opnunartími í Smáratorgi 3, Kópavogi er Mán. - fös. 11:00 - 18:30 og Lau. 11:00 - 14:00. Við keyrum út samdægurs alla daga vikunnar. Copyright © 2018 Heimkaup