The Trimmer rakvél
13.599 kr.

Vatnsheld rakvél sem getur rakað gróf og krullótt hár án þess að toga í og/eða valda óþægindum. The Trimmer er ryðfrír og með stillanlegum kömbum sem hentar vel fyrir viðkvæma húð.

Af hverju "The Trimmer"?
Rakvélin er með keramikblöð sem draga úr og koma í veg fyrir erting og tog. Lítill titringur fyrir aukin þægindi. Kambar sem gera þér kleift að raka í þeirri lengd sem kosið er. Rakvélin er auðveld í notkun og árangursrík til að viðhalda svæðinu þínu fyrir neðan mitti vel snyrtu.

Notkun á "The Trimmer"
Það er auðvelt að skipta út rakvélablaðinu. Til að skipta út rakvélablaðinu þarf að snúa vélinni þannig að hnífurinn snýr upp. Þrýstu svo á bak rakvélablaðsins þar til að smellur heyrist. Það fylgja tveir stillanlegir kambar til að raka í þá lengd sem óskað er. Það er mælt með að skipta út rakvélablaðinu á 3-4 mánaða fresti.
Umsagnir
Engar umsagnir
Lesa fleiri umsagnir