The Ordinary Matrixyl 10% + HA 30 ml
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur 
Matrixyl serumið er peptíðblanda sem vinnur á öldrunarmerkjum eins og fínum línum og daufu yfirliti.
Áhrifaríkt serum sem bætir yfirbragð húðarinnar og almennt heilbrigði hennar
Notkun: Berið nokkra dropa yfir allt andlitið kvölds og morgna. Ef erting kemur fram skaltu hætta notkun á ráðfæra þig við lækni. Notið ekki á særða eða brotna húð.
Ekki er mælt með því að nota Matrixyl serumið samhliða sýrum, L-Ascorbic Acid og Ethylated Ascorcib Acid.
Umsagnir
Engar umsagnir
Lesa fleiri umsagnir