Sony Xperia XZ1 snjallsími

Sony Xperia XZ1 síminn frá Sony er fyrsti snjallsíminn á markaðnum sem kemur með nýjustu uppfærslunni af Android

79.990 kr.

Skiptu greiðslunum eins og þér hentar
Pantaðu fyrir 17:00 og fáðu vöruna senda heim samdægurs. Frí heimsending á pöntunum yfir 4.000 kr.
Þú getur sótt vöruna til okkar í dag
Sony
XZ1.BLACK

Sony Xperia XZ1 snjallsími

 Sony Xperia XZ1 síminn frá Sony er fyrsti snjallsíminn á markaðnum sem kemur með nýjustu uppfærslunni af Android. Android 8.0 (Oreo) beint úr kassanum.

Fangaðu óseða fegurð

Nýji Xperia™ XZ1 er, rétt eins og stóri bróðir hans Xperia™ XZ Premium, vatns- og rykheldur (IP68) og kemur með nýju Motion Eye™ myndavélinni. Motion Eye™ Myndavélin leyfir þér meðal annars að taka upp myndband í Super slow motion (960 rammar á sekúndu). Þar að auki er Xperia™ XZ1 með með vandaða málm skel með rúnuðum endum sem gera símann góðan í hendi.

Taktu upp í Super slow motion

Nýja Motion Eye™ myndavélin getur tekið upp allt að 960 ramma á sekúndu (fps). Það gerir myndböndin þín fjórum sinnum dramatískari en í öðrum símum, og fangar fegurð og smáatriði sem jafnvel augun sjá ekki. Þetta er mögulegt þar sem myndavélin getur geymt myndirnar tímabundið beint á sensornum.

Gefur stóra bróður ekkert eftir

Rétt eins og stóri bróðir (Xperia™ XZ Premium), þá er Nýji Xperia™ XZ1 keyrður áfram á nýja Snapdragon™ 835 örgjörvanum, 4GB vinnsluminni og hraðvirku innraminni. Með Micro SD minniskortaraufinni getur þú stækkað minnið um allt að 256GB.

Óviðjafnanlegar myndir og myndbönd.

Nýji Xperia™ XZ1 kemur með 5,2“ Full HD skjá með HDR, sem byggir á Sony BRAVIA tækninni sem er notuð í Sony Bravia sjónvörpunum. Með þessum skjá getur þú alltaf verið viss um að myndir og myndbönd eru í góðum gæðum. Litir, skerpa og contrast eru eins og best verður á kosið í dag.

Náðu fókus á ljóshraða

Eins og með dýrum DSLR myndavélum, þá getur þú tekið margar myndir samfellt með því að einfaldlega halda niðri myndavélatakkanum. „Autofocus burst“ sér til þess að myndavélin nær að stilla fókusinn sjálfkrafa á milli mynda þó þú sért að taka margar myndir í röð.  

Skerðu þig úr fjöldanum

Þú hefur líklega heyrt af því að það er hægt að prenta líkön og hluti með 3D prenturum. Með Sony 3D creator appinu getur þú nú gert þín eigin módel á örfáum mínútum. 

Helstu upplýsingar

 • Android 8.0 (Oreo) stýrikerfi
 • 5,2" IPS LCD skjár (HDR)
 • Full HD (1080 x 1920) upplausn
 • Gorilla Glass 5 öryggisgler
 • Vatns og rykheldur IP68 (allt að 1,5m í 30mín)
 • Qualcomm Snapdragon 835 örgjörvi
 • Octa core (4 x 2,35 GHz + 4 x 1,9 GHz)
 • 4GB vinnsluminn
 • 64GB minni (stækkanlegt með Micro SD korti)
 • Bluetooth 5.0
 • 19MP myndavél. f/2.0, Laser autofocus, LED flass, HDR
 • 13MP frammyndaél. f/2.0
 • Stereo hátalarar
 • GPS, A-GPS, Glonass, BDS
 • Wi-Fi Direct, DLNA
 • USB 3.1, Type-C hleðslutengi.
 • Fingrafaraskanni
 • Google Assistant
 • 2.700 mAh rafhlaða, Hraðhleðsla

Umsagnir. Aðeins kaupendur geta gefið umsögn um vöru.

Engin umsögn

Skrifa nýja umsögn
Símanúmer: 550 2700 Netfang: samband@heimkaup.is Opnunartími í Smáratorgi 3, Kópavogi er Mán. - fös. 11:00 - 18:30 og Lau. 11:00 - 14:00. Við keyrum út samdægurs alla daga vikunnar. Copyright © 2018 Heimkaup