
Lýst er eftir átta ára stúlku sem hverfur úr skólanum einn haustdag. Undarlegur spádómur unglings kemur upp úr hylki sem innsiglað var fyrir tíu árum, í kjölfarið taka voveiflegir atburðir að gerast í Reykjavík. Og lögreglan er ráðalaus.
- Hér stíga fram á sviðið sömu aðalpersónur og í síðustu bók Yrsu Sigurðardóttur, DNA, bestu íslensku glæpasögunni árið 2014.
- „Yrsa hefur komið sér fyrir á hátindi norrænna glæpasagna.“ Sunday Times
- „Fremsti glæpasagnahöfundur Norðurlanda.“ Adresseavisen
- „Stenst samanburð við það sem best gerist í glæpasögum samtímans, hvar sem er í heiminum.“ Times Literary Supplement
Stefán Hallur Stefánsson les hljóðbókina.
- Gerð : Innbundin , Kilja
- Höfundur : Yrsa Sigurðardóttir
- Tegund : Glæpir , Spenna
Taka af óskalista
Setja á óskalista
Bjarney Herdís Ólafsdóttir
Maria Masdottir
Bjarki Georgsson
Sigurður Óskar Pétursson
Lesa fleiri umsagnir