
Raindrops línan er með einföldu og sætu myndefni sem sýnir litla rigningardropa glampa í skóginum. Á himninum fyrir ofan, á koddanum, skín sólin og þerrar og yljar þeim sem hafa orðið blautir í rigningunni. Í samstarfi við Södahl hefur teiknarinn og hönnuðurinn Michelle Carslund nú hannað nýja barnalínu sem ætti að gleðja yngstu meðlimi fjölskyldunnar. Michelle er helst þekkt fyrir einfaldar og barnalegar teikningar sínar, en margir ættu að kannast við hinn pastellitaða heim sem Michell hefur skapað, með fallegum trjám og feimnum dýrum sem loka augunum um leið og þú lítur á þau. Vörulínan inniheldur meðal annars gólfmottu, veifur, teppi, rúmfatnað, handklæði og þvottapoka.
Taka af óskalista
Setja á óskalista
Lesa fleiri umsagnir

Södahl Raindrops 70x100 rúmföt
Vörunúmer: 410714009
7.990 kr.
Pantaðu fyrir 10:00, og fáðu milli 11:00 og 13:00