

SmartThings myndavél sem nemur hreyfingar, tekur upp myndskeið. Getur fengið tilkynningar í símann eða kveikt á tækjum þegar hreyfing er greind. Greinir milli fólks og gæludýra. Mælir hitastig. Þarf að vera tengd við rafmagn.

Þú nærð öllu
Þú getur vaktað heimilið 24/7. Myndavélin er með 1080p FULL HD upplausn og HDR sem gerir myndina ennþá skarpari. Þegar sólin sest tekur NightVision við og gerir þér kleyft að sjá skýrt í myrkrinu.

Þarftu að sjá meira?
Með Vide View á getur þú fangað heimilið með 145° linsunni.

Talaðu eins og þú sért á staðnum
í gegnum SmartThings snjallforritið getur þú talað í gegnum myndavélina og hlustað. innbyggður míkrafónn sem minnkar umhverfishljóðin sér til þess.

Náðu þessu mikilvægasta
Hún er alltaf á verði svo þú getir slakað á. Myndavélin getur greint ýmsar aðstæður eins og t.d reykmyndun eða innbrot og fangað smáatriðin. Hún sendir þér svo skilaboð þegar þess þarf í gegnum SmartThings snjallforritið.

Full vörn
Með öflugri myndavél og SmartThings samþættingu færðu frábæra vörn fyrir heimilið. Hvort sem það er tækjabúnaðurinn eða hugbúnaðurinn þá er hann vel varinn.

Fylgstu með
Hafðu auga á öllu. Þú getur t.d látið myndavélina fylgjast með barninu sofa, og fengið tilkynningu og mynd í Samsung sjónvarpið (þarf að styðja SmartThings) eða á Samsung Family Hub ísskáp. Auðvelt og þægilegt

Geymt í skýinu
Hún geymir myndböndin í skýjageymslu svo þú getir skoðað þau hvenær sem er.
Hvað er SmartThings?
Skoðaðu myndbandið!
Nánari upplýsingar
- 1080p myndaband með HDR
- Two-Way Sound: Hljóð í báðar áttir, þú getur talað eða hlustað.
- Geymir myndbönd í skýinu
Mál og þyngd
- Mál (BxHxD): 76,6 x 76,6 x 102 mm
- Þyngd: 222 g