
Smart Games sjóræningjafeluleikur
2.990 kr.
Pantaðu fyrir 18:00 og fáðu milli 19:00 og 21:00

Skemmtilegur eins manns þrautaleikur frá Smart Games fyrir börn, 6 ára og eldri. Markmiðið er að finna fjársjóðinn með því að raða bitunum þannig að sjóræningjarnir eigi greiðan aðgang að honum. Góð leið til að æfa einbeitingu, rökhugsun, rýmisgreind, skipulagningu og lausnamiðaða hugsun.
Innihald:
- Leikborð með geymsluhólfi
- 4 púslbitar
- Bæklingur með 60 þrautum og lausnum
Aldur: 6+
- Flokkur : Barnaspil
Taka af óskalista
Setja á óskalista
Lesa fleiri umsagnir