

Glæsilegur kæli- og frystiskápur úr iQ300 línunni frá Siemens.
LowFrost - hröð og auðveld afþýðing
Þegar ís og klakamyndun byrjar að myndast í skápnum eykst orkunotkun einnig. Þökk sé LowFrost tækninni þá er ekki bara minni ís og klaka myndun heldur er afþýðingin líka töluvert fljótvirkari.
FreshSense - Matvælin haldast fersk í lengri tíma
Mismunandi hitastig í herberginu og opnun á hurð í tíma og ótíma skapar sveiflur á hitastigi í skápnum. Snjallir skynjarar í FreshSense bregðast strax við þegar hitastig breytist og halda honum stöðugum.
Skoðaðu FreshSense tæknina
Skoðaðu LowFrost tæknina
Nánari upplýsingar
- Orkuflokkur: A++
- Orkunotkun á ári: 237 kWh
- Hljóð: 39 dB
- Electrónísk hitastilling
- LED skjár
Kælirými
- 248 ltr
- 5 glerhillur (öryggisgler) þar af 2 hæðarstillanlegar
- 1x HyperFresh skúffa með rakastilli fyrir ávexti og grænmeti
- Flöskurekki
- LED lýsing
Frystirými
- 94 ltr
- Low Frost - hraðvirk og auðveld afþýðing
- SuperFreeze, snögg frystir matvælin og fer svo tilbaka á venjulega stillingu. Hentar vel þegar fyllt er á frystinn.
- Frystigeta: 7 kg á 24 klst
- Ending ef rafmagn fer af: 23 klst
- 3x gegnsæjar skúffur þar af 1x BigBox skúffa
Mál og þyngd
- Hæð: 201 cm
- Breidd: 60 cm
- Dýpt: 65 cm
- Þyngd: 82 kg
- Litur : Hvítur
- Gerð : Kæli- og frystiskápar
- Hæð : 201
- Breidd : 60
Taka af óskalista
Setja á óskalista
Lesa fleiri umsagnir