
- Hver vina þinna myndi æsa sig í rökræðum um Star Wars?
- Hver í fjölskyldunni þinni myndi deila matnum sínum með gæludýri?
- Hver myndi rífast við femínista á netinu?
Þetta eru spurningar sem spilarar reyna að svara í “Hver myndi?”, stórskemmtilegu nýju spili frá höfundi #Kommentakerfisins.
Í spilinu greiða spilarar atkvæði um hver þeirra sé líklegastur til að gera hitt og þetta.
Spurningarnar eru léttar og skemmtilegar og henta 8 ára og eldri.
Taka af óskalista
Setja á óskalista
Kristín Hólm Þorleifsdóttir
Lesa fleiri umsagnir