
Aerotwin Retrofit þurrkublöðin eru fullkomin og einföld uppfærsla fyrir bílinn.
Þessi blöð eru með U-laga krókfestingu og því er hægt að uppfæra úr hefðbundnum þurrkublöðum í Aerotwin Retrofit, vandræðalaust.
Aerotwin Retrofit eru þurrkublöð í efsta gæðaflokki frá Bosch.
- Minna hljóð en í hefðbundnum blöðum.
- Einstaklega góð í snjó og frosti. Hrinda frá sér snjó og ís.
- Endingarbetri en hefðbundin blöð.
- Grindarlaus og leggjast því þéttar að framrúðu Bílsins. Henta vel bílum með kúptar framrúður.

Bosch Aerotwin Retrofit
Retrofit blöðin eru fyrir bíla með U-krók og er afar einfalt að setja blöðin á bílinn.
Bosch - Hook Installation
Taka af óskalista
Setja á óskalista
Lesa fleiri umsagnir