Siemens iQ500 uppþvottavél 45cm
Skiptu greiðslunum

AquaSensor
Þegar að þú stillir á AquaSensor þá greinir vélin hversu skítugt leirtauið er og stillir vatnsmagnið og hitastigið eftir því.
Fleiri þurrir diskar, extra þurrir
Ef þú ert t.d að þvo mikið af plast ílátum þá getur þú valið Extra dry kerfið. Það notar hærra hitastig til þess að þurrka og þurrkun er lengur.
GlassCare
GlassCare kerfið fer einstaklega vel með glerið og stillir hitastigið sjálfkrafa til að fara betur með glerið.
Meiri sveigjanleiki
Þú getur stillt hæðina á efri hillunni svo þú getur sett t.d fleiri stóra hluti í vélina.
IntenseZone
Þegar þú stillir á IntenseZone þá þrífur hún af meiri krafti í neðri hillunni og einungis í neðri hillunni. Efri hillan er þvegin jafn mjúklega og venjulega. Hentar vel ef t.d diskarnir í neðri hillunni eru mjög óhreinir.
Hljóðlát og endist vel, iQdrive
Minni orkunotkun en sami kraftur. styttri kerfi en sama niðurstaða.
Læsir sér sjálf
Vélin læsir sér sjálfkrafa á meðan hún er í gangi svo þú opnir hana ekki óvart á meðan hún er í gangi.
Nánari upplýsingar
- Orkuflokkur A+
- Hljóð: 44 dB
- 6 kerfi: Intensive 70 ° C, Auto 45-65 ° C, Eco 50 ° C, Glass 40 ° C, Lightning 45 ° C, Prewash
- 3 auka kerfi: intensive zone, vario speed, extra drying
- varioFlex hillukerfi
- vario hnífapara karfa
- duoPower - Tveir armar sem sprauta á leirtauið.
- iQdrive
- Skynjarar: Aqua Sensor, Volume Sensor
- aquaStop: lekavörn
- Barnalæsing
- Aftari lappir stillanlegar að framan
- Breidd: 448 mm
- Hæð: 815 mm
- 10 diskarekkar
- Lengd rafmagnskapals: 175 cm
- Lengd affallsslöngu: 205 cm
- Þyngd: 36.0 kg
- Vörunúmer framleiðanda: SR46M580SK