Windmill Sunshine D-vítamín 2000 IU munnlausnartöflur með appelsínubragði 60 stk.

D-3 vítamín er gjarnan nefnt sólarvítamínið þar sem það verður til í húðinni fyrir tilstilli útfjólublárra geisla sólarinnar. D-3 vítamín er nauðsynlegt beinheilsu manna og stuðlar að heilbrigðu ónæmiskerfi og taugakerfi.
Vegna sólarleysis sem við búum við á Íslandi er mörgum nauðsynlegt að taka D-3 vítamín, sérstaklega yfir vetrarmánuðina.
Sunshine D vítamín Melt töflurnar bráðna uppi í þér þannig að þú þarft ekki að kyngja töflunni.
Notkunarleiðbeiningar: 1 tafla á dag.
Innihald í 1 hylki: 2000 IU D-vítamín (cholecalciferol, D-3 vítamín)
Önnur innihaldsefni: Quick melt blend (mannítól, sorbitól, örkristallaður sellulósi, kísl og samfjölvídón), túmerik litur, croscarmellose sódíum, sterínsýra, náttúruleg bragðefni, sítrónusýra, magnesíumsterat og kísl.
Ráðlagður dagsskammtur (RDS) á Íslandi:
Börn 6-11 mánaða 10 µg
Börn 1-9 ára 10 µg
Karlar 10-60 ára 15 µg
Karlar 61-74 ára 15/20 µg
Karlar ≥75 ára 20 µg
Konur 10-60 ára 15 µg
Konur 61-74 ára 15/20 µg
Konur ≥ 75 ára 20 µg
Konur á meðgöngu 15 µg
Konur með barn á brjósti 15 µg
Windmill Natural Vitamins hafa verið í fararbroddi í framleiðslu og þróun á vítamínum og fæðubót í hæsta gæðaflokki í yfir 40 ár.
Geymist þar sem börn sjá ekki og ná ekki til
Ekki skal neyta meira af vörunni en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um.
Vítamín og fæðubótarefni skulu aldrei koma í stað fjölbreyttrar fæðu og heilbrigðs lífernis.
Innflutningsaðili: WeDo Ehf