
Carrie – DVD
Carrie White er feimin ung stúlka sem á erfitt með að eignast vini. Eftir að skólafélagar hennar stríða henni vegna viðbragða hennar við því þegar hún byrjar á blæðingum í fyrsta skipti, þá aumkar ein skólasystir hennar sig yfir hana, og lætur kærasta sinn, aðal töffarann í skólanum, bjóða henni á lokaballið í skólanum. Á sama tíma er önnur stúlka sem ekki fær að fara á ballið vegna þess hve hún hefur sýnt árásargjarna hegðun, ekki eins blíð gagnvart Carrie, og skipuleggur atriði til að gera lítið úr Carrie fyrir framan allan skólann. Það sem hún veit ekki er að Carrie er með sérstaka hæfileika, og þú vilt ekki reita hana til reiði …
Taka af óskalista
Setja á óskalista
Lesa fleiri umsagnir