Amistry hitapoki loðinn
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur 
Loðna áklæðið er mjúkt og er eins og umslag í laginu. Áklæðið hylur allan pokann sem eykur þægindi og hjálpar við að halda hitanum inni í hitapokanum í lengri tíma. Mjög auðvelt að opna áklæðið og fylla á pokann.
Notkun: Þegar vatnið er sett í hitapokann skal ekki hafa það sjóðandi heitt né skal fylla pokann alveg. Gott er að miða við að fylla 2/3 hluta pokans. Þegar vatnið er komið í skal skrúfa lokið þétt á.
Ráð: Forðist að yfirborð hitapokans komist í snertingu við mikinn hita, s.s á ofn, í sól eða olíukennd efni, fitu o.s.frv. Þegar hitapokinn er ekki í notkun skal tæma hann alveg og ekki skal setja lokið á heldur leyfa honum að anda
Umsagnir
Engar umsagnir
Lesa fleiri umsagnir