

SmartThings Hub er sú eining sem fær snjöllu hluti heimilisins til þess að tala saman. Getur talað við hluti sem notast við Zigbee eða Z-wave. Virkar m.a. með vörum frá Philips HUE, Google assistant, Amazon Alexa, Arlo, Ring, IKEA, Bosch, Bose, Danfoss, Lifx, Yale og margt fleira.
SmartThings Hub tengist við internetið á heimilinu og býr til net fyrir Snjalltækin þín. Gerir þeim kleyft að tala saman.
Hvað er SmartThings?
Skoðaðu myndbandið!
Mál og þyngd
- Mál (BxHxD) 127 x 126 x 29 mm
- Þyngd: 156,8 g
Taka af óskalista
Setja á óskalista
Lesa fleiri umsagnir