
SmartThings Vision hreyfiskynjari og myndavél


Hreyfiskynjari sem nemur hreyfingar og tekur myndir/myndskeið. Greinir á milli gæludýra og mannfólks. Mælir einnig hitastig í því rými sem skynjarinn er. Þarf að vera tengdur við rafmagn.

SmartThings
Ef óvæntur gestur fer inn á heimilið, þá grípur SmartThings Vision útlínur af því sem er að gerast og sendir sjálfkrafa myndband í SmartThings snjallforritið.

Virðir friðhelgina
Smartthings Vision notar DVS tækni til þess að grípa útlínur af því sem er í gangi og heldur þannig friðhelginni.

Ansi snjöll
Hún þekkir dýrin með aðstoð AI tækni og sendir ekki neyðarboð ef um dýr er að ræða

En hvað ef einhver dettur
SmartThings Vision getur greint ef einhver fellur skyndilega í gólfið og sendir neyðarboð í SmartThings snjallforritið, þú getur einnig séð upptöku af því í snjallforitinu

Lýsir þér leið
SmartThings Vision getur einnig virkað eins og lampi sem kveikir ljós þegar hún sér þig, líka að nóttu til.

Háþróuð DVS tækni
í stað þess að hafa myndavél, notar SmartThings Vision DVS tækni sem kallast Dynamic Vision Sensor.
Hvað er SmartThings?
Skoðaðu myndbandið!