
Heiða er íslenskt vörumerki og er 100% vegan.
Haframjólkin inniheldur betaglúkana sem stuðlar að lækkun blóðþrýstings en hár blóðþrýstingur er talinn vera einn af áhættuþáttum í tengslum við hjarta- og æðasjúkdóma. Í einu glasi af Heiðu er 40% af ráðlögðum dagskammti af kalki og 50% af D-vítamíni.
Allt þetta gerir Heiðu að hollum valkosti. Heiða er betri fyrir umhverfið og okkur.
Innihaldslýsing:
Vatn, HAFRAR (10%) repjuolía, kalsíumkarbónat, kalsíumfosföt, salt, vítamín (D3, ríbóflavín og B12).
Næringagildi í 100 ml.
Orka 209 kJ/50 kkal 6%*
Fita 1,2 g 4%*
--Þar af mettuð 0,1 g 1%*
Kolvetni 8,5 g 8%*
--þar af sykurtegundir 3,7 g*** 10%*
Prótein 0,9 g 5%*
Salt 0,1 g 4%*
D-vítamín 1 μg 50%**
Ríbóflavín 0,21 mg 38%**
B12-vítamín 0,38 μg 38%**
Kalsíum 120 mg 38%**
*Viðmiðunarneysla fyrir fullorðna meðalmanneskju (8400kJ/2000 kkal).
**Hlutfall af næringarviðmiðunargildi.
***Inniheldur sykur frá náttúrunnar hendi (úr höfrum).