
Apple Watch Series 5 40 mm snjallúr
Uppselt
Skiptu greiðslunum

Fimmta kynslóð af Watch frá Apple, vinsælasta úri í heimi.
- Bjartur Retina skjárinn er alltaf virkur.
- Það hefur nýjan geysiöflugan S5 tveggja-kjarna 64-bita örgjörva.
- Með innbyggðu GPS og áttavita mælir það hraða, skref, vegalengd og staðsetningu af mikilli nákvæmni og jafnvel hvort notandinn hafi dottið.
- Apple Watch ýtir við þér með léttri snertingu - minnir þig á að sitja minna, standa upp og hreyfa þig reglulega.
- Hinn nákvæmi hjartsláttarmælir getur varað þig við frávikum og mælir púlsinn reglulega.
- Apple Watch er líka framlenging á upplýsingum úr iPhone símanum þínum:
- þú svarar símtölum eða hringir og hátalarinn í úrinu býr nú yfir enn meiri styrk
- þú færð skilaboð, tölvupóst og tilkynningar að eigin vali
Taka af óskalista
Setja á óskalista
Lesa fleiri umsagnir