
SES hundar og kettir gifsmótun og málun
Þessi vara er því miður uppseld

Skemmtilegur föndurpakki frá SES sem inniheldur gifs, mót, málningu og fleira til að búa til ýmis konar skrautmuni með hundum og köttum.
Casting and Painting vörulínan frá SES býður upp á margvísleg verkefni fyrir listræn börn þar sem þau þurfa að búa til gifsfígúrur og mála þær síðan. Oft hafa vörurnar einnig menntunargildi.
Innihald:
- Gifsmót
- Gifs
- Málning í 6 litum
- Glimmer
- Pensill
Aldur: 5+
- Gerð : Leir
Taka af óskalista
Setja á óskalista
Lesa fleiri umsagnir