
Sequin Art: Hlébarði
3.390 kr.
Pantaðu núna og fáðu á milli 09:00 og 11:00 á morgun

Skemmtilegt föndursett sem glitrar og tindrar þér til augnayndis. Festu litríkar sindrandi pallíettur á frauðgrunninn ofan í forprentaðað mynstrið með títuprjónunum. Myndin sýnir íhugulan hlébarða. Frábært verkefni sem róar hugann og æfir nákvæmni og fínhreyfingar, auk þess sem til verður fallegur og eigulegur skrautmunur.
Blue vörulínan frá Sequin Art býður upp á frábær pallíettuföndurverkefni sem henta börnum, 8 ára og upp úr, sem og fullorðnum. Blue vörulínan er sú mest krefjandi af pallíettuföndrinu með þéttar pallíettur sem þarf að skipuleggja hvernig á að festa. Myndasíðurnar eru úr flauelskenndu efni.
Innihald:
- Frauðgrunnur
- Pallíettur í mismunandi litum
- Títuprjónar
- Forprentað mynstur
Aldur: 8+
Taka af óskalista
Setja á óskalista
Lesa fleiri umsagnir