
Schmidt 2 x 1000 bita púsl - Sveitasetrið Haust & Vetur
(1) 5.190 kr.
Pantaðu fyrir 07:00 og fáðu milli 08:00 og 09:00

Flottur púslpakki sem inniheldur tvenn 1000 bita púsl frá Schmidt með mynd eftir listamanninn Thomas Kinkade sem er þekktur fyrir tækni sína við að mála ljós á raunsæjan hátt. Myndirnar sýna sama sveitasetrið á mismunandi tímum ársins.
Aldur: 12+
Stærð púslaðs púsls: 69,30 x 49,30 cm
Taka af óskalista
Setja á óskalista
Lesa fleiri umsagnir