1. Raftæki og tölvur
 2. Símar og snjalltæki
 3. Símar

Samsung Galaxy Note 8

Frí heimsending

Skiptu greiðslunum

IP68 vatnsvarinn

Galaxy Note8 er með vatns- og rykvörn.

S penni

Skrifaðu innkaupalistann eða minnispunta beint á skjáinn, þú þarft ekki einu sinni að opna símann til að skrá niður nótur.

Dual Camera

Taktu skarprar og fallegar myndir með Galaxy Note8. 2x optískur aðdráttur ásamt hristivörn tryggir að myndirnar verða skarpar þrátt fyrir mikinn aðdrátt.

Augnskanni

Samsung Galaxy Note8 er hægt að opna með því einu að horfa á hann.

Vulkan API

Galaxy Note8 er frábær í leikjaspilum þökk sé stórum skjá og Vulkan API graffíkvélinni sem í honum býr.

Öflugur

Með 6 GB vinnsluminni ásamt 10nm örgjörva verður þung vinnsla að leik einum fyrir Note8.

Hvað er í kassanum?

Galaxy Note8 snjallsími ásamt S penna, töng og pinnar fyrir S penna, USB hleðslutæki, Micro USB millistykki, USB Type-C tengi, USB snúra, pinni til að opna kortarauf og heyrnartól

Samsung Galaxy Note8

Skjár

 • Stærð: 6,3"
 • Gerð: Super AMOLED 
 • Upplausn: 1440 x 2960
 • Skjáhlutfall: 18.5:9
 • PPI: ~521
 • Corning Gorilla Glass 5

Stýrikerfi

 • Android 7.1.1 (Nougat) Uppfæranlegur í Android 8.0 (Oreo)

Örgjörvi

 • Octa Core 4x2.3 GHz & 4x1.7 GHz

Minni

 • 64GB innra minni
 • 6GB vinnsluminni
 • Tekur minniskort allt að 256GB

Myndavél

 • Tvær 12 MP f/1.7
 • Selfie myndavél 8 MP f/1.7
 • Dual-LED flass

 

Tengimöguleikar

 • 4G 
 • 3G
 • 3,5mm Jack 
 • Tethering 
 • NFC  
 • GPRS
 • USB Type-C 3.1

Rafhlaða

 • 3300 mAh
 • Lithoum rafhlaða

Stærðir

 • Hæð: 162,5 mm
 • Breidd: 74,8 mm
 • Þykkt: 8,6 mm
 • Þyngd: 195 g
Eiginleikar
Vörumerki: Samsung
Tilboði lýkur 18.12.2018
Vörunúmer: 1248
Taka af óskalista
Setja á óskalista

Umsagnir

Engar umsagnir
Lesa fleiri umsagnir

Samsung Galaxy Note 8

Vörumerki: Samsung
Tilboði lýkur 18.12.2018
Vörunúmer: 1248

Skiptu greiðslunum

Varan er uppseld
Frí heimsending
Varan er uppseld