1. Raftæki og tölvur
 2. Símar og snjalltæki
 3. Símar

Samsung Galaxy A80 snjallsími 128GB

(2)

Veldu vöru

Pantaðu núna og fáðu vöruna heim að dyrum!

Skiptu greiðslunum

Skoðaðu snúningsmyndavélina betur

3 litir í boði

Samsung Galaxy kemur í þremur litur. Svartur, Hvítur og Gulllitaður

Þreföld snúningsmyndavél

Þú getur snúið myndavélinni við og þannig nýtt full gæði fram og aftur á öllum þremur linsunum.

Super hröð hleðsla

Síminn ræður við allt að 25W hleðslu og því hægt að hlaða hann mjög hratt

Fingrafaraskanni

Fingrafaraskanninn er í skjánum sjálfur. Það er einstaklega þægilegt.

Öflugur snjallsími

Síminn er með 8GB vinnsluminni og 128GB geymsluminni fyrir allar myndirnar þínar, tónlistina og hvað annað sem þú vilt hafa á símanum.

Þreföld linsa

Þú ert með þrjár linsur og þú getur nýtt þær allar að framan og aftan. Þú einfaldlega snýrð myndavélinni fram eða aftur.

Nánari upplýsingar

 • Stýrikerfi: Android 9.0 (Pie)
 • NANO SIM kort
 • Fingrafaraskanni í skjánum

Skjárinn

 • Stærð: 6,7"
 • Upplausn: 1080 x 2400 (FHD+)
 • Tækni: Super AMOLED

Örgjörvi

 • Octa-Core
 • 2,2GHz

Myndavél

 • Þreföld myndavél
  • 48MP, f/2.0 26mm
  • 8MP, f/2.2 12 mm 
  • TOF 30 myndavél, f/1.2 30 mm
 • Myndbandsupptaka: 4K upptaka 3840 x 2160@30fps
 • Digital zoom 8x
 • Slow motion:480 fps @ HD, 240 fps @ HD

Minni

 • Vinnsluminni: 8GB
 • Geymsluminni: 128 GB

Tengimöguleikar

 • USB Type-C tengi
 • Wi-FI: 802.11 a/b/g/n/ac 2,4G+5GHz, VHT80 MIMO
 • Wi-Fi Direct
 • Bluetooth v5.0
 • NFC
 • GPS: GPS, GLONASS, Beidou, Galileo

Rafhlaða

 • Stærð: 3700 mAh

Mál og þyngd

 • Hæð: 165,2 mm
 • Breidd: 76,5 mm
 • Dýpt: 9,3 mm
 • Þyngd: 220 g
Eiginleikar
Vörumerki: Samsung
Vörunúmer: 1267W
Taka af óskalista
Setja á óskalista

Umsagnir

(2)
5
x1
4
x0
3
x0
2
x0
1
x1

Lilja Skarphéðinsdóttir

Mér líka vel við síman

Þorbjörg S Þorbjörnsdóttir

Lesa fleiri umsagnir

Samsung Galaxy A80 snjallsími 128GB

(2)
Vörumerki: Samsung
Vörunúmer: 1267W

Veldu vöru

74.990 kr.
Pantaðu núna og fáðu vöruna heim að dyrum!

Skiptu greiðslunum

74.990 kr.