Samsung 75" Q60A 4K snjallsjónvarp (2021)
Skiptu greiðslunum

Q60A línan úr 2021 árgerðinni frá Samsung. Hágæða QLED snjallsjónvarp með Quantum Processor Lite 4K örgjörva, 100% Volor Volume með Quantum Dot tækninni og Quantum HDR. AirSlim hönnun sem skilar sér í þynnsta tækinu sem Samsung hafa gert í þessum flokk.
Skoðaðu myndabandið

Þetta er í smáatriðunum
Fáguð og falleg hönnun sem skartar einstaklega þunnu sjónvarpi og rammalaust á þremur hliðum.

Milljarður lita með Quantum Dot
Quantum Dot tækni skilar bestu mögulegu myndgæðunum hjá Samsung. Quantum Dot umbreytir ljósi í skínandi liti.

Quantum HDR
Quantum HDR lyftir upp og gerir smáatriðin skýrari svo þú sjáir öll smáatriðin. Dynamic Tone Mapping með HDR10+ skilar frábærum svörtum lit.

Quantum Processor Lite 4K
Snjallari og hraðari 4K örgjörvi. Skýrara hljóð og mynd. Hann skilar einnig frábærri uppskölun á myndefni sem er ekki í 4K upplausn með því að breyta því í 4K upplausn.

Object Tracking Sound Lite (OTS Lite)
3D surround hljóð með Virtaul hljóm. Skilar frábærri upplifun og setur þig í miðja senu.

Q-Symphony
Með studdum Q-Symphony soundbar getur þú látið sjónvarpið og soundbarinn vinna saman að því að skila frábærri upplifun á hljóðgæðum í takt við myndefnið.

Adaptive Sound
Sérstök tækni sem greinir myndefnið og stillir hljóðið í samræmi við það.

AirSlim hönnun
Þynnsta tækið frá Samsung í þessum flokk til þessa. Sjónvarpið fellur vel inn í umhverfið.

Motion Xcelerator
Skarpari mynd og öflugri afköst með Motion Xcelerator sem reiknar út og stýrir hverri senu í myndefninu.

Multi View
Sjónvarp og sími á sama skjánum á sama tíma. Fylgstu með stöðunni í hinum leikjunum á sama tíma og þú horfir á þinn leik.

Tap View
létt snerting er nóg til þess að spegla myndefni úr símanum beint á sjónvarpið. Sjónvarpið greinir snertinguna og spilar efnið.

SmartThings
Með SmartThings í sjónvarpinu getur þú stýrt öðrum tækjum beint úr sjónvarpinu. Hefur þú prufað að kveikja á þvottavél með sjónvarpi?

Super Ultrawide GameView and Game Bar
21:9 og 32:9 gefa þér auka breiddina sem þú þarft í ákveðna leiki. Með Game Bar getur þú stillt breiddina, input latency, FPS, HDR og þráðlaus heyrnartól í rauntíma á skjánum.
Nánari upplýsingar
- Orkflokkur (2021): E
- Orkunotkun per 1.000 klst: 118 kWh (HDR 197 kWh)
- Sería: Q60A
- Vörunúmer framleiðanda: QE75Q60AAUXXC
Skjárinn
- Stærð: 75"
- Gerð: QLED
- Upplausn: 3840 x 2160 (4K Ultra HD)
Myndvinnsla
- Quantum Processor Lite 4K
- Endurvinnslutíðni hugbúnaðar: 3100 PQI
- HDR: Quantum HDR, HDR10+, HLG
- Contrast: Mega Contrast
- Litir: 100% Color Volume with Quantum Dot
- Micro Dimming: Supreme UHD Dimming
- Aukinn contrast: já
- Kvikmyndahamur: Já (Movie Mode)
- Náttúrulegur stuðningur: Já, (Naturar Mode Support)
Hljóð
- Hátalarar: 2.0 rása
- Kraftur: 20W (RMS)
- Dolby Digital Plus: Já
- Object Tracking Sound: já, OTS lite
- Q-Symphony: Já, Q-Symphony Lite
- Audio Pre-selection Descriptor: já
Snjallsjónvarp
- Stýrikerfi: Tizen ™
- Bixby: já (ATH virkar ekki með Íslensku)
- Virkar með Google Assistant: Já
- Virkar með Alexu: Nei
- Netvafri: já
- SmartThings: Já
- SmartThings app stuðningur: já
- Myndagallerý: já
- DLNA: já
- Tap View: já
- Multi View: já, allt að 2 myndbönd
- Sound Wall: já
- Wifi Direct: já
- Hljóð í símann: já
- Hljóðspeglun: já
Sjónvarp
- Móttakari: DVB-T2 / C / S2 og Analogue móttakari
- CI (Commoninterface): já, CI+ 1.4
Tengimöguleikar
- HDMI: 3
- USB: 2
- Ethernet (LAN): já
- Optical útgangur: 1
- CI port: 1
- ARC stuðningur: já
- eARC: já
- HDMI Quick Switch: já
- WiFi: já (WiFi 5)
- Bluetooth: já (BT 4.2)
- Anynet + (HDMI-CEC): Já
Hönnun
- AirSlim
- Rammalaust á þremur hliðum
- Litur: Svartur
- Fætur: Svartar
Annað
- Adaptive Sound: já
- Ambient Mode: já
Mál og þyngd
- Mál með fæti (HxBxD): 1005,5 x 1676,7 x 340,4 mm
- Þyngd: 33,3 kg
- Þyngd án fótar (HxBxD): 960,3 x 1676,7 x 26,6 mm
- Þyngd: 32,1 kg
- Fjarstýring: TM2180E (SolarCell Remote ™)
- Stuðningur við Slim Fit Wall-mount festingu: já
- VESA veggfestingarmál: 400 x 400
- Skjástærð : 75"
- HDMI Tengi : 3
- Upplausn : 4K UHD
- Filter by orkuflokkur : E
- Filter by usb tengi : 2
- Filter by stýrikerfi : Tizen
- Filter by netflix : Já