
Samsung 55" QLED 4K 2020 snjallsjónvarp QE55Q74TATXXC
(1) Skiptu greiðslunum


Glæsilegt 4K UHD QLED snjallsjónvarp úr 2020 árgerðinni frá Samsung. Styður við PS5 4K @ 120Hz í HDMI porti 4.
Dual LED
Skoðaðu myndbandið

Upplifðu kraftinn í QLED
Einstaklega fallegt tæki búið einstakri tækni, frábærum litum og ennþá betri myndvinnslu.

Quantum Processor 4K
Öflugur Samsung örgjörvi sem horfir bæði í efni og aðstæður og skilar þér sérsniðnum lausnum í öllum aðstæðum. 4K AI uppskölun, Adaptive Picture sem stillir birtuna og contrastinn.

Active Voice Amplifier (AVA)
AVA upphefur raddirnar í myndefninu (talað mál) svo þú heyrir betur það sem er sagt. Ekki missa af neinu.

Öll smáatriðin með Quantum HDR
Quantum HDR sýnir þér öll smáatriðin og skerpin contrastinn svo þú sjáir allt. Dynamic Tone Mapping með HDR10+ gerir framleiðendum mynda kleift að stilla litina fyrir hverja senu og skila þér svartari svörtum lit og skýrari smáatriðum.

Color Volume 100% með Quantum Dot
Yfir milljarður lita og þú upplifir þá alla með Quantum Dot tækni. Hún umbreytir ljósi í aðdáunarverða liti sem halda ljómanum, sama hvaða birtustig er.

Sjáðu myndina, ekki sjónvarpið
Ramminn er nettur og fallega hannaður svo þú sjáir minna af sjónvarpi og meira af myndinni.

Tizen snjallkerfi
Snjallkerfið er einfalt og þægilegt og fjarstýringin sömuleiðis. Hún getur einnig stýrt fleiri hlutum og listinn yfir studd tæki er sífellt að stækka.

Remote Control - Nýja heimaskrifstofan
Þú getur unnið heima með Remote control. Þannig getur þú speglað tölvuna í vinnunni beint í sjónvarpið heima. ATH virkar ekki með öllum tölvum.

Tap View - smelltu myndinni á sjónvarpið.
Með léttri viðkomu við sjónvarpið getur þú speglað myndina af símanum yfir á sjónvarpið. ATH virkar einungis með studdum símtækjum.

Multi View - svo margt sem þarf að sjá
Með multi View getur þú horft á sjónvarpið öðru megin og speglað símann hinu megin.

Ambient Mode +
Með Ambient Mode + getur þú látið bakgrunninn koma fram á sjónvarpinu.
Nánari upplýsingar
- Sería: 7
- Orkuflokkur: A
- Orkunotkun á ári: 153 kWh
- Hámarksorkunotkun: 180 W
- Orkunotkun í bið: 0,5 W
- Orkunotkun (Típísk): 110 W
Skjárinn
- Stærð: 55"
- Gerð: QLED
- Upplausn: 3840 x 2160 (4K Ultra HD)
Mynd
- Myndvinnsla: Quantum Processor 4K
- Endurnýjunartíðni: 3500 PQI (Hugbúnaður)
- HDR
- Quantum HDR
- HDR10+
- HLG (Hybrid Log Gamma)
- Contrast: Mega Contrast
- Litir: 100% Color Volume with Quantum Dot
- Dual LED: já
- Micro Dimming: Ultimate UHD Dimming
- Móttakarar: DVB-T2 / C / S2 x 2
Hljóð
- Dolby Digital Plus: já
- Aukinn stuðningur við talað mál: Já
- Hátalarar: 2 rásir
- Styrkur: 20 W (RMS)
- Active Voice Amplifier
- Adaptive Sound +
Snjallkerfi
- Stýrikerfi: Tizen ™
- Bixby: já (US English, UK English, India English, Korean, French, German, Italian, Spanish (features vary by language))
- Netvafri: já
- Google Assistant: Já virkar með Google Assistant
- Amazon Alexa: Nei
- SmartThings: Já
- SmartThings forrita stuðningur: já
- Gallerý: já
- DLNA: já
- Multi View: já
- Tap View: já
- WiFi Direct: já
- Hljóð úr sjónvarpi í síma: já
- Hljóð speglun: já
- Remote Access
Tengimöguleikar
- HDMI: 4 (4K @ 120Hz í HDMI porti 4)
- USB: 2
- Ethernet LAN: 1
- Optical: 1
- CI port: 1
- ARC stuðningur: Já
- eARC: Já
- WiFi: Já (WiFi5)
- Bluetooth: Já (v4.2)
Mál og þyngd
- Með fæti
- Hæð: 788,8 mm
- Breidd: 1230,1 mm
- Dýpt: 264,1 mm
- Þyngd: 19,2 kg
- Án fótar
- Hæð: 705,9 mm
- Breidd: 1230,1 mm
- Dýpt: 57,4 mm
- Þyngd: 17,2 kg
- VESA veggfestingarmál: 200 x 200