1. Raftæki og tölvur
  2. Sjónvörp og aukahlutir
  3. Sjónvörp

Samsung 49" 4K UHD snjallsjónvarp

(1)
Frí heimsending

Skiptu greiðslunum

Þriggja mánaða áskrift að Sjónvarpi Símans Premium.

Það er ennþá skemmtilegra að fá nýtt sjónvarp þegar dagskráin er góð! Þeir sem nú þegar eru með Sjónvarp Símans Premium fá Síminn Heimur sem inniheldur yfir 60 erlendar sjónvarpsstöðvar. Hringdu í Símann í númerið 800-7000 til að athuga hvort þú getur nýtt þér gjafaáskriftina.

UHD Dimming

UHD dimming er myndvinnslutækni sem greinir pixlana og lagar liti, skerpu og contrast til þess að skila myndinni eins vel af sér og hægt er.

Smart Hub

Allt sem þú vilt á einum stað. Smart Hub er hjarta sjónvarpsins og þar velur þú hvað þú vilt gera.

360° hönnun

Tækið er fallega hannað, hvort sem þú sérð aftan á það eða ekki. Þá lítur það alltaf vel út frá öllum sjónarhornum

HDR

Sjáðu smáatriðin. Myndefni sem kemur í HDR inní sjónvarpið eru mikið skýrari en venjulegt myndefni. nú eru margar myndveitur farnar að styðja HDR, t.d Netflix.

Smart View

Smart View tengir saman símann þinn og sjónvarpið þitt. Sýnir myndina af símanum á stóra skjánum.

Alvöru mynd

Þú sérð öll smáatriðin þegar þú horfir á 4K UHD mynd í tækinu.

Sjálfvirk tenging

Tækið greinir sjálfkrafa þegar þú tengir önnur tæki við og gefur þeim nafn svo þú sért fljótari að hoppa á milli tækja.

Active Crystal Color

Fallegir og raunverulegir litir. þú ferð fleiri litatóna sem skilar sér í fallegri og raunverulegri litum.

Njóttu þess, 4K UHD

Njóttu þess að horfa á bestu mögulegu myndgæðin í dag.

Ein fjarstýring

Það er hægt að stýra fleiri tækjum en bara sjónvarpinu með fjarstýringunni. Listinn yfir tæki sem eru studd er alltaf að stækka.

Nánari upplýsingar

Sería: Sería 6

Skjár

Skjástærð: 49"

Upplausn: 3840 x 2160

Mynd

UHD uppskölun

PQI 1600

HDR

Mega Contrast

Supreme UHD Dimming

Active Crystal Color

Contrast enhancer

Auto Motion Plus

Movie Mode

Hljóð

Dolby Digital Plus

DTS Decoder

Hljóð út: 20 W (RMS)

Hátalara tegund: 2.0 rása 

Multiroom link

Bluetooth audio

Snjallir eiginleikar

Mirroring, DLNA (Mobile to TV)

Bluetooth Low Energy

WiFi Direct

Quad core örgjörvi

NetFlix

Amazon Prime video

YouTube

Spotify

og margt fleira

Annað

DVB-T2/C/S2

Analogue móttakari

CI+ kortarauf (v 1,3)

Orkuflokkur: A

Tengimöguleikar

HDMI: 3

USB: 2

Component: 1

LAN tengi

Optical tengi

RF inn

WiFi

Mál

með standi: 1099.4 x 707,5 x 334,3 mm

Án stands: 1099,4 x 638,7 x 54,8 mm

Þyngd með standi: 16 kg

Þyngd án stands: 14 kg

í kassanum

Fjarstýring (Model TM1790A)

Rafhlöður fylgja með

Samsung Smart Control

VESA mál:

Leiðbeiningar

Rafmagnssnúra

Eiginleikar
Vörumerki: Samsung
Vörunúmer: 20500217079
Taka af óskalista
Setja á óskalista

Umsagnir

(1)
5
x1
4
x0
3
x0
2
x0
1
x0

Ingólfur Sigurðsson

Flott vara Öll þjónusta til fyrirmyndar Sem sagt 100 % Takk fyrir.
Lesa fleiri umsagnir

Samsung 49" 4K UHD snjallsjónvarp

(1)
Vörumerki: Samsung
Vörunúmer: 20500217079

Skiptu greiðslunum

Varan er uppseld
Frí heimsending
Varan er uppseld