
Saga tveggja borga

Lýsing:
Charles Darnay er franskur aðalsmaður sem er ranglega sakaður um landráð. Sydney Carton er svallsamur lögmaður sem er fenginn til að verja hann. Báðir bera þeir ástarhug til sömu konunnar. Örlög þeirra ráðast í blóðugum átökum í upphafi frönsku byltingarinnar sem hófst með árás á Bastilluna 14. júlí 1789. Saga tveggja borga kom út árið 1859 þegar margir óttuðust að bylting kynni að vofa yfir víða í Evrópu.
Fáir skynjuðu betur en breski rithöfundurinn Charles Dickens að djúpstætt félagslegt óréttlæti gat leitt til byltingarástands. Honum var líka ljóst að háleitar hugsjónir áttu ekki samleið með ofbeldi og stjórnelysi. Í Sögu tveggja borga lýsir Dickens með mögnuðum hætti og af einstöku innsæi þeim vonum sem margir báru í brjósti við upphaf frönsku byltingarinnar og þeim hryllingi sem hún leiddi til.
Annað
- Höfundur: Charles Dickens
- Útgáfa:1
- Útgáfudagur: 10/23/2020
- Hægt að prenta út 10 bls.
- Hægt að afrita 10 bls.
- Format:ePub
- ISBN 13: 9789935214485
- Print ISBN: 9789935211477
- ISBN 10: 9935214486
Efnisyfirlit
- Titill
- Copyright
- Efni
- Fyrsta bók — Endurlífgaður
- I. Tímarnir
- II. Póstvagninn
- III. Skuggar næturinnar
- IV. Undirbúningurinn
- V. Vínbúðin
- VI. Skósmiðurinn
- Önnur Bók — Gullni Þráðurinn
- I. Fimm árum síðar
- II. Sýn
- III. Vonbrigði
- IV. Hamingjuóskir
- V. Sjakalinn
- VI. Fólk í hundraðatali
- VII. Monseigneur í borginni
- VIII. Markgreifinn í sveitinni
- IX. Höfuð Medúsu
- X. Tvö loforð
- XI. Hliðstæða við fyrri mynd
- XII. Háttvísi maðurinn
- XIII. Óháttvísi maðurinn
- XIV. Heiðarlegur iðnaðarmaður
- XV. Prjónað
- XVI. Enn er prjónað
- XVII. Eitt kvöld
- XVIII. Níu dagar
- XIX. Læknisráð
- XX. Bón
- XXI. Bergmál fótataksins
- XXII. Enn ólgar hafið
- XXIII. Eldar kvikna
- XXIV. Aðdráttarafl klettsins
- ÞRIÐjA BÓK — SLÓÐ ÓVEÐURSINS
- I. Laumufangi
- II. Hverfisteinninn
- III. Skugginn
- IV. Logn í stormi
- V. Skógarhöggsmaðurinn
- VI. Sigur
- VII. Barið að dyrum
- VIII. Spil á hendi
- IX. Leikar hefjast
- X. Eðli skuggans
- XI. Rökkur
- XII. Myrkur
- XIII. Fimmtíu og tveir
- XIV. Prjónlesi lokið
- XV. Fótatakið deyr út að eilífu
UM RAFBÆKUR Á HEIMKAUP.IS
Bókahillan þín er þitt svæði og þar eru bækurnar þínar geymdar. Þú kemst í bókahilluna þína hvar og hvenær sem er í tölvu eða snjalltæki. Einfalt og þægilegt!
Rafbók til eignar
Rafbók til eignar þarf að hlaða niður á þau tæki sem þú vilt nota innan eins árs frá því bókin er keypt.
Þú kemst í bækurnar hvar sem er
Þú getur nálgast allar raf(skóla)bækurnar þínar á einu augabragði, hvar og hvenær sem er í bókahillunni þinni. Engin taska, enginn kyndill og ekkert vesen (hvað þá yfirvigt).
Auðvelt að fletta og leita
Þú getur flakkað milli síðna og kafla eins og þér hentar best og farið beint í ákveðna kafla úr efnisyfirlitinu. Í leitinni finnur þú orð, kafla eða síður í einum smelli.
Glósur og yfirstrikanir
Þú getur auðkennt textabrot með mismunandi litum og skrifað glósur að vild í rafbókina. Þú getur jafnvel séð glósur og yfirstrikanir hjá bekkjarsystkinum og kennara ef þeir leyfa það. Allt á einum stað.
Hvað viltu sjá? / Þú ræður hvernig síðan lítur út
Þú lagar síðuna að þínum þörfum. Stækkaðu eða minnkaðu myndir og texta með multi-level zoom til að sjá síðuna eins og þér hentar best í þínu námi.
Fleiri góðir kostir
- Þú getur prentað síður úr bókinni (innan þeirra marka sem útgefandinn setur)
- Möguleiki á tengingu við annað stafrænt og gagnvirkt efni, svo sem myndbönd eða spurningar úr efninu
- Auðvelt að afrita og líma efni/texta fyrir t.d. heimaverkefni eða ritgerðir
- Styður tækni sem hjálpar nemendum með sjón- eða heyrnarskerðingu
- Gerð : Innbundin
- Höfundur : Charles Dickens
- Tegund : Heimsbókmenntir
- Útgáfuár : 2018
- Tungumál : Íslenska