1. Raftæki og tölvur
 2. Lítil heimilistæki
 3. Blandarar

Russell Hobbs NutriBoost blandari

(73)
Pantaðu núna og fáðu vöruna heim að dyrum!

Fjölnota tæki

Það er auðvelt og fljótlegt að nota blandarann til að blanda sér hristing og næringarríkan drykk og til að gera súpur og sósur án þess að hráefnið tapi fjörefnum og mikilvægum næringarefnum.

Margir aukahlutir

Þrjár tegundir af lokum; hristilok með götum, ferðalok með drykkjarstút og heilt lok til geymslu.

Burstað stál

Grunneiningin er úr burstuðu stáli og hýsir hún öflugan 700 W mótorinn sem sér um að búa til drykkinn þinn.

Nánari upplýsingar

 • 700 W mótor
 • Burstað stál (grunneining)
 • 3 x 700 ml könnur (stórar)
 • 2 x 350 ml könnur (litlar)
 • 1 x 6 punkta blöndunarblöð
 • Tennt rifblað
 • 2 x traust lok fyrir geymslu
 • 2 x ferðalok með drykkjarstút
 • 2 x hristilok með götum
 • Allir aukahlutir mega fara í uppþvottavél
Vörumerki: Russell Hobbs
Vörunúmer: 23180-56
Taka af óskalista
Setja á óskalista

Umsagnir

(73)
5
x55
4
x16
3
x0
2
x2
1
x0

Ónafngreindur kaupandi vörunnar

Ég er ekki nógu ánægð með blandarann. Ég las umsagnirnar hér undir þegar ég var að skoða hann og leist vel á þær en mín upplifun er ekki góð. Ég nota hann mikið til þess að gera boost úr frosnum ávöxtum og ég hef þurft frá byrjun að skera frosnu jarðaberin niður í minni bita því blandarinn átti erfitt með það. Ég er búin að eiga hann síðan í nóvember og hefur núna eftir ekkert óvenjulegt álag brotnaði af öðru litla glasinu einn af þessum pinnum sem svona festir glasið í blandaranum þegar hann er í gangi. Mér finnst hann leiðinlega hávær og ekki nógu góður að vinna með frosna ávexti.
Svar frá Heimkaup.is: Góðan dag, Leiðinlegt að heyra! Þetta hljómar eins og gallað eintak, þessi tegund af blandara er mjög vinsæl hjá okkur. Endilega komdu með blandarann til okkar og við getum skipt honum út fyrir þig :-) Kv. Heimkaup.is

Ónafngreindur kaupandi vörunnar

Bjarnveig Rós Bjarnadóttir

Ingveldur Linda Gestsdóttir

Ágústa Ólöf Magnúsdóttir

Lesa fleiri umsagnir

Russell Hobbs NutriBoost blandari

(73)
Vörumerki: Russell Hobbs
Vörunúmer: 23180-56
19.990 kr.
Pantaðu núna og fáðu vöruna heim að dyrum!
19.990 kr.