
Ronin – DVD
Ronin er japanska orðið yfir Samurai stríðsmann án meistara. Í þessu tilfelli, þá eru Ronin allskonar sérfræðingaúrhrök, sem bjóða öllum þjónustu sína fyrir peninga. Dierdre ræður nokkra Ronin í sérsveit til að ná mikilvægri skjalatösku frá manni sem um það bil að fara að selja hana Rússum. Eftir að aðgerðin tekst, þá er töskunni umsvifalaust skipt út af meðlimi hópsins, sem virðist vera að skara eld að eigin köku. Nú hefst flókið net þar sem allir virðast vera á móti öllum…
Taka af óskalista
Setja á óskalista
Lesa fleiri umsagnir