
- Naglalökkin frá Essie ættu að vera fáum ókunn en þau eru þekkt um allan heim sem einhver af bestu naglalökkum dagsins í dag
- Það má segja að hér séum við að kynna fyrsta naglalakkamerkið í heiminum fyrir íslenskum konum
- Áður en Essie kom til sögunnar gátu konur ekki gengið að flottum naglalökkum í breiðu litaúrvali í snyrtivöruverslunum
- Merkið er þekkt fyrir mikil gæði og eftir að L'Oreal eignaðist merkið hefur það smám saman fengið að njóta sín enn betur og litaúrvalið orðið enn breiðara
- Ótrúlegt litaval, tískulínur sem hitta í mark, formúla sem endist betur en nokkur önnur og bursti sem í alvörunni þekur hverja nögl með einni stroku eru atriði sem konur um allan heim elska við Essie!
Öll lökkin eru án DBP, Toluene og Formaldehyde
- Litur : Ljósbleikur
Taka af óskalista
Setja á óskalista
Sandra Björk Tryggvadóttir
Þóra Marý Arnórsdóttir
Silley Hrönn Ásgeirsdóttir
Kristín Rún Sævarsdóttir
Lesa fleiri umsagnir