
Stórfyrirtækið Omni Consumer Products er enn ákveðið í að þróa gæluverkefni sitt, Delta City, til að koma í staðinn fyrir hina hnignandi stórborg Detroit. Til allrar óhamingju, þá hafa íbúarnir á svæðinu engan áhuga á að flytja af heimilum sínum bara vegna þess að fyrirtækið vill það. Hingað til hefur OCP neytt fólk til að flytja að heiman með því að ráða miskunnarlausan her málaliða til að ráðast á fólkið og áreita það. Neðanjarðar andspyrnuhreyfing byrjar að berjast gegn fyrirtækinu og í þessu stríði þarf Robocop að ákveða í hvaða liði hann ætlar að vera.
Leikstjórn: Fred Dekker
Íslenskur texti
Taka af óskalista
Setja á óskalista
Lesa fleiri umsagnir