
Robocop 2

Eftir að Robocop lögregluherdeildinni var komið á fót á velheppnaðan hátt, þá sér OCP stórfyrirtækið að markmið þess um að ná undirtökunum í borginni er að verða að veruleika. En á sama tíma og þetta er að gerast, þá kemur nýtt eiturlyf, “Nuke”, á markaðinn að undirlagi leiðtogans Kane, sem lítur á sig sem einskonar Guð. Eftir því sem þetta brjálæði vindur upp á sig, þá gæti þetta orðið einum of mikið fyrir vélmennalögguna Murphy. OCP reynir að endurtaka það sem vel gekk hjá fyrsta hópi véllöggæslumanna, en endar með að búa til bilaðar frumgerðir í sjálfsmorðshugleiðingum … allt þar til Dr. Faxx, vísindamaður sem varð viðskila við OCP, notar Kane sem nýtt viðfangsefni fyrir Robocop 2 verkefnið, lifandi Guð.
Leikstjórn: Irvin Kershner
Íslenskur texti