1. Raftæki og tölvur
 2. Hártæki
 3. Krull og sléttujárn

Remington Advanced Color Protect sléttujárn

(4)

Nánari upplýsingar

 • Einstök tækni ver litinn í hárinu með sérstökum hitaskynjara og húðari keilu með micro hárnæringar-ögnum sem innihalda Shea olíu og UV filtera
 • Hjálpar hárinu að viðhalda litnum í hárinu og gefur frískandi útlit
 • Digital LCD skjár með 5. Stillingum og sýnir hitan 150˚C - 230˚C
 • Mjóar extra langar plötur 110mm
 • Þróuð keramik húðunin úr Keratín og möndluolíu tryggir mjúka meðferð
 • Digital skjár sem sýnir hitastig
 • Hitnar á 15 sek.
 • Hægt að læsa hitastilli
 • 3. Mtr löng snúra
 • Slekkur sjálfkrafa á sér eftir 60 mín
 • Alþjóðlegur straumur 120-240V
Vörumerki: Remington
Vörunúmer: S8605
Taka af óskalista
Setja á óskalista

Umsagnir

(4)
5
x2
4
x0
3
x1
2
x1
1
x0

Sandra Margrét Björgvinsdóttir

Mér finnst það ekki slétta alveg nægjanlega vel úr hárinu
Svar frá Heimkaup.is: Góðan dag, Takk fyrir umsögn - við viljum minna á 14 daga skilarétt sem við bjóðum upp á, gættu þess bara að allar umbúðir séu heilar og fylgi með :-) Kv. Heimkaup.is

Ónafngreindur kaupandi vörunnar

Agnieszka Karolina Mitrega

Ónafngreindur kaupandi vörunnar

Járnið á það til að rífa í harið þar sem keramik plöturnar gapa frá umgjörðunni sjálfri.
Svar frá Heimkaup.is: Góðan dag, Leiðinlegt að heyra, endilega kíktu til okkar með járnið og við finnum lausn á þessu saman. :)
Lesa fleiri umsagnir

Remington Advanced Color Protect sléttujárn

(4)
Vörumerki: Remington
Vörunúmer: S8605
Þessi vara er því miður uppseld
Þessi vara er því miður uppseld