Apple iPad 4 Wi-Fi + 4G 16GB
Skiptu greiðslunum

Apple iPad 4 Wi-Fi 16GB
![]() | |
iPad 4 er engum líkur Þegar iPad var fyrst kynntur átti hann sér engan líkan. Það er ennþá þannig í dag. Í dag nota milljónir iPad til þess að gera nánast allt sem hugurinn girnist. Hérna að neðan eru nokkrar af ástæðum fyrir velgengi hans til þessa. | |
Þú munt elska nýja iPad 4 Um leið og þú færð hann í hendurnar muntu ekki vilja sleppa honum. Einfaldur en samt svo margbrotin. Léttur og liðugur en samt svo öflugur. Hann getur gert nánast allt og verið nánast allt. Þess vegna er hann svo auðveldur í notkun og við elskulegur. | ![]() |
![]() | Retina skjár Retina skjárinn á iPad 4 er engum líkur. Skjárinn er í senn bæði kristaltær og með djúpa liti. Allur texti er auðlesin. Skjárinn sýnir myndir og myndbönd í ótrúlegum gæðum þökk sé 3.1 milljón pixlum á 9,7" skjánum. |
Öflugur A6X örgjörvi Nýi A6X örgjörvinn inn í nýja iPad 4 er tvöfalt öflugri en forveri hans A5X. Það skilar því allt að tvöfalt hraðari grafík án þess að fórna endingu á batteríinu. Sem þýðir að iPad 4 keyrir auðveldlega jafnvel flóknustu „öppin“ á markaðinum í dag. | ![]() |
![]() | Yfir 375.000 „öpp“ Það eru nær engin takmörk þegar kemur að „öppum“ í iPad. Þau eru líka engum lík því þau eiga það öll sameiginlegt að vera öll sérhönnuð fyrir iPad. Með „öpp“ af öllum tegundum getur þú gert til dæmis ferðalagið skemmtilegra, námið auðveldara eða kynninguna meira spennandi. |
Aukahlutir af öllum gerðum | ![]() |
![]() | |
![]() | Tengdu iPad 4 við sjónvarpið Notaðu AirPlay til þess að tengja iPad þinn við Apple TV. Þannig getur þú notað HDTV sjónvarpið þitt og hátalara til þess að njóta þess sem iPad 4 hefur upp á að bjóða. Láttu húsið hljóma með uppáhalds tónlistinni þinni, sestu upp í sófann og horfðu á góða mynd eða spilaðu skemmtilega leiki á sjónvarpinu þínu. Kíktu á Apple TV hér. |
Kassinn inniheldur:
- iPad (4. kynslóð)
- Lightning í USB snúra
- USB hleðslutæki
Stærð og þyngd:
- Hæð: 241,2 mm
- Breidd: 185,7 mm
- Þykkt: 9,4 mm
- Þyngd: 652 g (WiFi) / 662 g (WiFi+4G)
Skjár:
- 9,7 LED-baklýstur fjölsnertiskjár með IPS tækni
- 2048 × 1536 pixla upplausn með 264ppi
- Oleophobic coating sem kemur í veg fyrir fingraför á skjá
Örgjörvi og grafík:
- Tveggja-kjarna A6X örgjörvi með fjögurra-kjarna grafík
Þráðlaus tækni:
- 802.11a/b/g/n WiFi (802.11n á 2,4GHz og 5GHz)
- Bluetooth 4.0
- 3G / 4G LTE
Myndavél, myndir og upptaka:
- FaceTime HD myndavél – að framan
- 1,2MP ljósmyndir
- 720p HD vídeó
- FaceTime vídeóspjall á Wi-Fi eða gagnaneti
- Andlitsskynjari
- Smelltu til að stilla fókus og ljósop
- Geotagging
- iSight myndavél – að aftan
- 5MP ljósmyndir
- Sjálfvirkur fókus
- Andlitsskynjari
- Five-element linsa
- Hybrid IR filter
- /2,4 ljósop
- Smelltu til að stilla fókus og ljósop
- Geotagging
Vídeó upptaka:
- 1080p HD vídeó upptaka
- Hristivörn
- Andlitsskynjari
- Smelltu til að stilla fókus á meðan upptaka á sér stað
Rafhlaða:
- Innbyggð 42,5Wh endurhlaðanleg liþíum-pólýmer rafhlaða
- Allt að 10 klst. rafhlöðuending í netvafri, horfa á vídeó eða hlusta á tónlist
- Allt að 9 klst. í netvafri á 3G/LTE (á 3G gerðum eingöngu)
- Hleðsla á spennubreyti eða í USB tengi á tölvu
Tengi (I/O):
- Lightning tengi
- 3,5mm mini-jack heyrnartólatengi
- Innbyggður hátalari
- Hljóðnemi
Skynjarar:
- Three-axis gyro
- Accelerometer
- Ambient light sensor
Staðsetning:
- Wi-Fi
- Digital compass
- Asissted GPS og GLONASS (eingöngu á 3G/4G gerðum)
Tölvupóst viðhengi – Stuðningur:
- Skjöl sem hægt er að skoða: .jpg, .tiff, .gif (images); .doc and .docx (Microsoft Word); .htm and .html (web pages); .key (Keynote); .numbers (Numbers); .pages (Pages); .pdf (Preview and Adobe Acrobat); .ppt and .pptx (Microsoft PowerPoint); .txt (text); .rtf (rich text format); .vcf (contact information); .xls and .xlsx (Microsoft Excel)