St. Tropez Instant Tan Light brúnkukrem

FALLEG OG JÖFN SKYNDIBRÚNKA ÁN FYRIRHAFNAR
Fyrir skyndibrúnku án fyrirhafnar sem næst auðveldlega af. Brúnkukremið virkar líkt og farði fyrir líkamann. Það ljáir húðinni náttúrulega, ljósa eða miðlungsdökka brúnku sem varir í 24 klukkustundir og lætur þig geisla af sjálfsöryggi. Tilvalin skyndibrúnka án fyrirhafnar eða fyrir nýgræðinga sem hræðast að gera mistök.
- Náttúruleg og gyllt áferð sem skilur ekki eftir sig rákir
- Einfalt að nota með brúnkuhanska sem ver hendurnar fyrir blettum og tryggir að engin svæði gleymist
- Auðvelt að skola af með sápu og vatni.
- Hægt er að gera brúnkuna dekkri með því að bera á mörg lög eða blanda brúnkukreminu við rakakrem til að fá örlítinn gylltan lit
- aldrei prófað á dýrum
Skref 1. UNDIRBÚNINGUR: Skrúbbið húðina til að fjarlægja dauðar húðfrumur og berið rakakrem á þurr svæði, hendur, fætur, ökkla og úlnliði
Skref 2. NOTKUN: Berið á með hanskanum svo ekkert svæði gleymist
Skref 3. LJÓMI: Bíðið þar til kremið er snertiþurrt áður en farið er í föt. Hægt er að ná dekkri lit með því að bera annað lag á. Notið sápu og vatn til að fjarlægja brúnkuna
Aqua (Water), Cyclopentasiloxane, Glycerin, Hydrogenated Polyisobutene, Sodium Acrylate/Sodium Acryloyldimethyl Taurate Copolymer, PEG-60 Hydrogenated Castor Oil, Trimethylsiloxysilicate, Isohexadecane, Phenoxyethanol, Benzyl Alcohol, Polysorbate 80, Disteardimonium Hectorite, Parfum (Fragrance), Mica, Sodium Gluconate, Propylene Carbonate, Linalool, Benzyl Salicylate, Hexyl Cinnamal, Citronellol, Triethoxycaprylylsilane, Limonene, Geraniol, Hydroxycitronellal, Alpha-Isomethyl Ionone, Anise Alcohol, Coumarin, CI 77492 (Iron Oxides), CI 77499 (Iron Oxides), CI 77491 (Iron Oxides), CI 77891 (Titanium Dioxide).