ZOOB 75 stk
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur 
ZOOB 75 stk
- ZOOB er þekkt undir heitinu líffræðilega legoið vegna þess hversu vel það er til þess fallið að búa til líffræðileg form eins og menn og dýr.
- Lögun kubbanna býður upp á endalausa möguleika til samsetningar og sköpunar.
- Fjörið heldur svo áfram þegar hægt er að leika sér með sköpunarverkið, en kubbarnir eru hreyfanlegir eftir að búið er að setja þá saman.
- Spennandi leikfang sem örvar skapandi hugsun.
ATH ekki fyrir börn yngri en 3ja ára.
- Kubbafjöldi : 75
Umsagnir
(2)
Ónafngreindur kaupandi vörunnar
Vinsælasti pakkinn í afmælinu :) Lesa fleiri umsagnir