EarFun UBoom þráðlaus hátalari
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur 
Flottur þráðlaus hátalari með bluetooth 5.0 (allt að 15m drægni). Hann er IPX7 vatnsvarinn og þú getir parað tvo saman og spilað tónlistina þína í Stereo. Hann virkar einnig með Alexa, Siri® or Google Assistant™ aðstoðarfólkinu.

Inni eða úti?
Þú getur stillt hann eftir því hvort þú ert inni eða úti.

Meira svona Stereo?
Þú getur á einfaldann hátt parað 2 saman og spilað í Stereo.

Lengra frá?
Ekkert mál, hann er með Bluetooth 5.0 og dregur allt að 30m

Lengi úti að leika?
ekkert mál, rafhlaðan endist í allt að 16 klst.

Betri hljómur?
Hátalarinn er búinn 360° hátalara og spilar því allan hringinn.

Vatnsheldur
Hátalarinn er IPX7 vatnsheldur og því vel undir það búinn að blotna aðeins.
Nánari upplýsingar
- Þráðlaus hátalari - Bluetooth 5.0 - allt að 15m drægni.
- IPX7 full vatnsheldur.
- Hægt að para saman tvo hátalara og spila úr einu tæki í stereo.
- Frábært hljómgæði 24W - 360° og Digital Signal Processing (DSP).
- Allt að 16 klst rafhlöðuending.
- Innbyggður hljóðnemi fyrir þráðlaus símtöl.
- USB-C hleðslusnúra fylgir með.
- Instantly connect Alexa, Siri® or Google Assistant™.
Umsagnir
Engar umsagnir
Lesa fleiri umsagnir