PlayStation 5 leikjatölva diskadrif
Skiptu greiðslunum

PS5™ leikjatölvan gefur þér nýja vídd sem þú gast ekki séð fyrir. Upplifðu eldingarhraða með háhraða SSD, Viðbrögð sem þú hefur ekki upplifað áður í leik, 3D hljóð og alveg nýja kynslóð ótrúlegra PlayStation® leikja.
Ótrúlegur hraði
SSD sér til þess að leikirnar hlaðast á hraða sem þú hefur ekki upplifað áður.
4K upplifun
Spilaðu uppáhalds PS5™ leikina þína á 4K skjánum þínum.
Allt að 120 rammar á sekúndu
Njóttu þess að spila leikina þína á allt að 120 römmum á sekúndu á studdum leikjum. Leikirnir verða skarpir. Stuðningur við 120Hz úttak á 4K skjám.
HDR tækni
Með HDR sjónvarpi og PS5™ studdum leik sérðu alveg nýja vídd og raunverulegri liti.
8K
PS5™ leikjatölvan styður 8K útgang. Þú getur spilað leiki á 4320p skjánum þínum.
3D AudioTech
Þú ert umkringd/ur hljóðum ú öllum áttum. Með
DualSense™ stýripinni
Það er ný upplifun að spila leik með DualSense™ stýripinna. Stýripinninn framlengir leikinn með titring (Haptic Feedback) og upplifunin verður ennþá betri.
Skoðaðu stikluna

DualSense fjarstýring

HD myndavél

Margmiðlunarfjarstýring
Í kassanum
- PlayStation®5 Leikjatölva
- DualSense™ stýripinni
- 825GB SSD
- Rafmagnskapall
- HDMI® kapall
- USB kapall
- Astro's Playroom (forhlaðinn leikur sem fylgir)