Petzl Tikkina 250 höfuðljós

TIKKINA höfuðljósið er með 250 lúmena höfuðljós, tilvalið í allskyns útivist og ferðalög.
Ljósið kemur með 3 AAA rafhlöðum (fylgja með) en einnig er hægt að kaupa sérstaklega CORE hleðslurafhlöðu þar sem ljósið er í HYBRID CONCEPT línunni hjá PETZL.
Nánari upplýsingar
Lýsing Létt og lipurt: aðeins 81 gr
Auðvelt í notkun: - þrjú stig af hvítu ljósi: nálægð, hreyfing og fjarlægð - aðeins einn takki fyrir fljótt og auðvelt val á ljósstigi
-HYBRID CONCEPT hönnun: TIKKINA kemur með 3 AAA rafhlöðum en einnig er hægt að kaupa sérstaklega CORE hleðslurafhlöðu frá PETZL
- hægt að taka höfuðbandið af til að þvo
Tæknupplýsingar
Birta: 250 lúmen (ANSI/PLATO FL 1)
Þyngd: 81 gr
Ljósmynstur: flóð Orka: 3x AAA/LR03 rafhlöður (fylgja með) eða CORE hleðslurafhlaða (seld sér)
Samhæfi rafhlöðu: alkaline, lithium eða Ni-MH endurhlaðanlegt
Vottun: CE
Vatnsheldni: IPX4 (verðurþolið)
Ljósafköst
Ljósafköst eins og þau eru skilgreind með ANSI/PLATO FL 1 staðlinum