
Niðurtalning til jólanna með Hvolpasveitadagatalinu. Í þessu hátíðargjafasetti fá krakkarnir að uppgötva hvolpasveitagjöf með hátíðarþema á hverjum degi. Það er alltaf eitthvað nýtt sem bíður bakvið hverja hurð. Kappi, Píla, Köggur, Seifur, Everest, Rikki og Bersi. Einnig eru tveir birnir, skjaldbökubarn, kettlingur, snigill, kanína og dádýr. Chickaletta með hattinn sinn og tefil, tvö tjöld, skáli, tvö furutré, eldgryfja, ljósker og fleira!
24 óvænt leikföng: Hvolpasveita aðventudagatalið er stútfullt af 24 spennandi gjöfum til að opna á hverjum degi til jóla, sem er skemmtileg leið til að telja niður dagana fram að hátíðum!
Á bak við hverja dagatalshurð er lítill Hvolpasveitar safngripur sem krakkar geta afhjúpað, uppáhalds hvolpana sína, dýravini og fylgihluti fyrir hátíðirnar
Skapandi leikur: Krakkar geta nýtt ímyndunaraflið með leik og notað alla hlutina til að búa til jólalegan snjódag í Ævintýraflóa, og senda síðan hvolpana í spennandi hátíðarleiðangur!
Inniheldur: 1 aðventudagatal, 7 hvolpar, 8 dýravinir, 9 fylgihlutir