Elimax fyrirbyggjandi lúsasjampó 200 ml

FYRST SINNAR TEGUNDAR Á MARKAÐI!
Elimax® Prevention Shampoo er fyrirbyggjandi lúsasjampó sem var sérstaklega þróað til að vernda gegn lúsasmiti. Virkni sönnuð með viðurkenndum rannsóknum. Verndar gegn lúsasmiti í 3 daga eftir notkun. Má nota frá 1 árs aldri. Sjampóið fælir höfuðlús frá hárinu auk þess að hreinsa hárið, veita því raka og næringu. Það er án sílikons og inniheldur eingöngu náttúruleg innihaldsefni.
Nánari vörulýsing
Elimax® Prevention Shampoo er fyrirbyggjandi lúsasjampó sem var sérstaklega þróað til að vernda gegn lúsasmiti.
Virkni sönnuð með viðurkenndum rannsóknum.
Verndar gegn lúsasmiti í 3 daga eftir notkun
Má nota frá 1 árs aldri
Sjampóið fælir höfuðlús frá hárinu auk þess að hreinsa hárið, veita því raka og næringu. Það er án sílikons og inniheldur eingöngu náttúruleg innihaldsefni.
Notkunarleiðbeiningar
Elimax® fyrirbyggjandi lúsasjampó er notað eins og hefðbundið sjampó - sett í blautt hár, nuddað vel í hárið og hársvörðinn. Sjampóið er látið bíða í hárinu í 2 mínútur áður en það er skolað úr. Nota má hárnæringu í kjölfarið ef þess er óskað. Mælt er með því að nota sjampóið þriðja hvern dag til að tryggja hámarksvernd.
Virk innihaldsefni:
Lice Protecting Factor, LPF (sesam olía, akrýlat fjölliða):
Hlutleysir hleðslu hársins sem gerir það erfiðara fyrir lúsina að fara á milli kolla
Hefur lykt sem er óaðlaðandi fyrir lýs (en ekki mannfólk)
Hefur áhrif á yfirborð hársins og þarf af leiðandi verður meðhöndlað hár óaðlaðandi fyrir lúsin
Youtube linkur – Stutt myndband sem sýnir hvernig LPF virka innihaldsefnið í sjampóinu virkar.