Origins Modern Friction Nature's Gentle Dermabrasion skrúbbur

Er verið að sandblása húðina með grófum efnakristöllum? Það væri bæði úrelt og óþægileg aðferð
Með vörunni okkar hverfa dauðu húðfrumurnar, og nokkur ár í leiðinni, án minnstu ertingar
Í þessum hreinsiskrúbb er hrísgrjónasterkja, sem fágar og slípar og er frábær til að fjarlægja hægvirkar frumur, jafna óslétt svæði og lagfæra húðskaða og mislitun
Sítrónuolían setur ferlið af stað með hvelli og gefur fallegan ljóma
Hér er svo annað sem virkilega vinnur gegn öldrun: sameindir sem geta skaðað húðina þorna upp, og samhliða því sefar aloe vera húðina og fyllir hana vellíðan
Það er ekkert sem er óþægilegt, engin aukaskref, ekkert flækjustig
Árangurinn er engu líkur! Fínu línurnar virðast minnka verulega. Húðin er fallega slípuð, slétt og geislandi.
Frísklegur ilmur af bergamót og piparmyntu hjálpar þér að sjá björtu hliðarnar á lífinu!
Innihaldsefni: Water\Aqua\Eau; Rosa Damascena (Rose) Flower Water, Oryza Sativa (Rice) Starch, Sodium Laureth Sulfate, Glycerin, Cocamide Mea, Glycol Distearate, Acrylates Copolymer, Pentylene Glycol, Polysorbate 20, Citrus Aurantium Bergamia (Bergamot) Fruit Oil*, Citrus Limon (Lemon) Peel Oil*, Cucumis Sativus (Cucumber) Oil*, Cinnamomum Camphora (Camphor) Oil*, Litsea Cubeba Fruit Oil*, Citrus Aurantium Amara (Bitter Orange) Peel Extract*, Ocimum Basilicum (Basil) Oil*, Mentha Piperita (Peppermint) Oil*, Citral, Linalool, Benzyl Salicylate, Limonene, Aloe Barbadensis Leaf Extract, Scutellaria Baicalensis Root Extract, Pyrus Malus (Apple) Fruit Extract, Cucumis Sativus (Cucumber) Fruit Extract, Tetrahexyldecyl Ascorbate, Butylene Glycol, Hexylene Glycol, Sodium Cocoate, Caprylyl Glycol, Sodium Sulfate, Hydroxypropyl Methylcellulose, Sodium Chloride, Pentaerythrityl Tetra-Di-T-Butyl Hydroxyhydrocinnamate, Laureth-2, Edta, Disodium Edta, Trisodium Hedta, Sodium Hydroxide, Methylchloroisothiazolinone, Methylisothiazolinone, Phenoxyethanol, Titanium Dioxide (Ci 77891)
*Essential Oil
Please be aware that ingredient lists may change or vary from time to time. Please refer to the ingredient list on the product package you receive for the most up to date list of ingredients.