
Innihald:
Mjólkursúkkulaði (sykur, kakósmjör, kakómassi, nýjmjólkurduft, undanrennuduft, ýruefni (sojalesitín), bourbon vanilla. Kakóþurrefni 37% að lágmarki), sykur, glúkósasíróp, hveiti, kakósmjör, nýmjólkurduft, kakómassi, mysuduft (mjólk), fullhert kókosfeiti, vínberjaþykkni, rakaefni (E422), gelatín, mjólkurprótein, undanrennuduft, kartöflusterkja, maíssterkja, bragðefni, þykkni úr þistil, bindiefni (E339ii, E414, E420, E471), melassi, invertsykur, kókosmjöl, lakkrískjarni, kakóduft, möndlur, jurtaolíur (kókos, repju og pálmkjarna), matarsalt, sýra (E296), sýrustillir (E297, E330, E331, E501), litarefni (E100, E101, E120, E133, E141, E150a, E153, E160a, E160c, E162, E163, E171, E172), litandi matvæli (þykkni úr spirulina, þistli, gulrótum, sólberjum, melassa og havaírós), byggmaltþykkni, maís, hrísmjöl, glúkósa og frúktósasýróp, ýruefni (sojalesitín, sólblómalesitín), þykkingarefni (E414, E440), húðunarefni (E414, E901, E903, E904).
Skrautsykurblóm gætu innihaldið egg í snefilmagni.
Framleitt í verksmiðju þar sem unnið er með mjólk, soja, trjáhnetur og hveiti.
Næringargildi í 100g:
Orka: 2254 KJ / 540 kcal
Fita: 33 g
-Þar af mettuð: 19 g
Kolvetni: 52 g
-Þar af sykurtegundir: 48 g
Prótein: 8,1 g
Salt: 0,33 g