Nip+Fab Tan Mousse brúnkufroða

Fullkomin brúnka á 8 tímum. FAKE TAN MOUSSE er brúnkufroða sem er auðvelt að bera á, gefur fallegan lit sem endist í 5 daga. Liturinn verður mjög jafn þökk sé glýkólsýru sem fjarlægir dauðar húðfrumur. Froðan inniheldur einnig Aloe Vera sem gefur góðan raka og róar húðina.
Ljósasti liturinn
Notaðu Glycolic Polish Pads til að fjarlæga dauðar húðfrumur af líkama. Séstaklega á olbogum og ökklum. Best er að bera froðuna á líkama með NIP + FAB TANNING MITT í löngum strokum frá ökla og upp. Látið þorna í nokkrar mínútur áður en farið er í föt. Eftir 8 tíma má skola litinn af sér með volgu vatni. Forðist snertingu við augu. Skolið vel með volgu vatni ef efnið fer í augu. Þessi vara inniheldur ekki sólarvörn og ver því húðina ekki við geislum sólarinnar.
Innihald: Aqua (Water), Dihydroxyacetone, Caramel, Ethoxydiglycol, Butylene Glycol, Polysorbate 20, Cocamidopropyl Betaine, Benzyl Alcohol, Parfum (Fragrance), Phenoxyethanol, Coumarin, Sodium Chloride, Betaine, Disodium EDTA, Dehydroacetic Acid, Glycerin, Glycolic Acid, Sodium Hydroxide, Coconut Acid, Aloe Barbadensis Leaf Juice, Sodium Sulfate, CI 19140 (Yellow 5), CI 16035 (Red 40), CI 42090 (Blue 1).