
Upprunaland: Spánn
Nektarínur (Prunus persica nectarina) er mjög líkar ferskjum. Það sem skilur þær að er hýði, en á nektarínum er það sléttara. Þær eru safaríkar og góðar í baksturinn eða á smurt brauð.
Hvernig er best að geyma nektarínur?
Fullþroskaðar nektarínur skal geyma í opnu íláti í kæli og geymast allt að viku.
Notkunarleiðbeiningar:
Þvoið ávöxtinn vel fyrir notkun. Skerið ávöxtin í litla báta meðfram steininum.
Taka af óskalista
Setja á óskalista
Lesa fleiri umsagnir