
Myglueyðir.
Eins og nafnið ber með sér er þetta efni notað þar sem mygla hefur gert vart við sig. Best er að þrífa fyrst með „Sturtu-, bað- og flísahreinsi“ og síðan úða yfir með myglueyði. Það seinkar komu myglunnar á nýjan leik ef ekki er gert við ástæðurnar sem valda myglunni. Varan fæst í umbúðastærðunum: 500 ml með úða, 1 líter og 2,5 lítrar.
Umsagnir
Engar umsagnir
Lesa fleiri umsagnir