
Monopoly Þrándheimur
9.990 kr.
Pantaðu fyrir 14:00 og fáðu milli 15:00 og 16:00

Þetta vinsæla fasteignaspil er nú komið til Þrándheims í Noregi. Farðu um borgina og finndu fallegar götur, áhugaverðar menningarstofnanir, fyrirtæki og útivistarsvæði allt er til sölu. Hver vill ekki eignast hina sögufrægu Munkholmen eyju, Trondheim Sentralstasjon samgöngumiðstöðina eða Tækniháskólann? Leiðin til sigurs er að sýna fyrirhyggju, fjárfesta vel og gera góða samninga. Sá sem safnar mestum auði og eignast alla borgina stendur uppi sem sigurvegari.
Spilið og leikreglur eru á norsku.
- Flokkur : Borðspil , Fjölskylduspil , Sígild spil
Taka af óskalista
Setja á óskalista
Lesa fleiri umsagnir